What a day for a daydream...

Dúnna litla lætur gamminn geysa...

sunnudagur, desember 04, 2005

Sjæse!

Fyrsta prófið á morgun og ég bara hérna að hanga í tölvunni!! Skil ekkert í mér ég er ekkert stressuð, líður allavega ekki eins og að ég sé að fara í próf á morgun! Búin að læra helling en ég gæti samt alveg lært meira bara spurning um að nenna því! Vildi svo að ég vissi hvaða ritgerðarspurningu hann Rúnar vinur minn kæmi með á prófinu þá yrði allt gott!!
Er gjörsamlega búin að snúa sólarhringum við sama hvað ég reyni, það verður skemmtilegt að sjá hvort að ég geti vaknað í prófið í fyrramálið!