What a day for a daydream...

Dúnna litla lætur gamminn geysa...

föstudagur, október 21, 2005

SeiSei og jájá...

Jæja ég hef ákveðið að hætta í fýlu og taka gleðinni á ný, allavega að reyna það ;)
Sit hér ein heima á föstudagskvöldi...alltaf gaman að vera skilin eftir EIN heima. Hélt að það ætti að vera kósí idolkvöld hérna heima þannig að ég bakaði pizzu fyrir liðið og alles, en neinei þau voru öll farin út ÁÐUR en idolið byrjaði...great! Þannig að ég er að spá í að fara bara að læra...er síðan líka að fara á næturvakt í nótt þannig að ekkert fun fyrir mig!! Æji ok ég lofaði að hætta að vera neikvæð...þannig að ég bara læt gott heita áður en ég læt gamminn geysa fyrir alvöru....

Later...