What a day for a daydream...

Dúnna litla lætur gamminn geysa...

föstudagur, september 09, 2005

Bissí bissí...

Jæja kannski kominn tími á nokkrar línur?? Maður er svoleiðis búinn að vera á kafi alla síðustu viku! Skólinn byrjaður, þvílík viðbrigði að vera allt í einu byrjaður í skóla og á að fara að læra og lesa og allt...Síðan erum ég og Tommi nú orðin ein á heimilinu. Gamla settið farið til Spánar í blíðuna! Allt að gerast...hjúkkuvísindaferð í kvöld...og ég á leiðinni að fjárfesta í yaris og bara...já...verð eila bara að fara að sinna þessu öllu....segi betur frá seinna...!!