What a day for a daydream...

Dúnna litla lætur gamminn geysa...

laugardagur, ágúst 20, 2005

Menningarnótt framundan...

Jæja þá verður sko djammað og djúsað í kveld :) Er síðustu daga búin að vera að hjálpa litla sykurpúðanum mínum henni Edith að flytja. Vorum í gærkvöldi að setja saman hillu og sjónvarpsskáp, ekkert smá duglegar! Það er orðið voða fínt í kotinu þeirra Edith og Erlings og í kvöld ætla ég að heiðra þau með að baka pizzu og blanda kokteila ;)