What a day for a daydream...

Dúnna litla lætur gamminn geysa...

mánudagur, maí 30, 2005

Tommi litli orðinn stúdent!

Jæja þá er útskriftin búin og þynnkan smám saman að fara! Gærdagurinn var alveg frábær, öll fjölskyldan komin saman og síðan um kvöldið sátum við öll saman okkar fjölskylda og síðan fólkið hans Erlings þannig að þetta var eins og nokkurs konar ættarmót :) Eftir matinn var skellt sér í sumarbústað þar sem fólk undir áhrifum áfengis vantaði ekki! Langaði á stuðmannaball en gjörsamlega tímdi ekki að borga 2500 kall inn fyrir einn klukkutíma á ballinu!! Össs!

Tók fullt af myndum úr veislunni og koma þær von bráðar...