What a day for a daydream...

Dúnna litla lætur gamminn geysa...

föstudagur, maí 27, 2005

Home Sweet Home :)

Ahh hvað það er yndislegt að kíkja heim! Eftir miklar annir í vinnunni er ég loksins loksins komin í smá frí heim til mömmu! Eftir tvo svefnlausa sólarhringa svaf ég 15 tíma í mínu yndislega rúmi ahh...
Tommi litli að fara að útskrifast á morgun og svaka veisla í vændum! Mamma á fullu að baka og ættingjar á leiðinni vestur :) Langt síðan að við höfum verið svona öll saman!

Sjáumst á morgun....djamm og djúserí að hætti Ísfirðinga ;)