What a day for a daydream...

Dúnna litla lætur gamminn geysa...

laugardagur, apríl 23, 2005


Þetta er litla prinsessan hún Ella Jeanne Guðmundsdóttir. Hún er algjör rúsína. Ella er líka með síðu á barnalandi og er linkurinn er hér til hliðar. Það er svo gaman að vera stóra systir, get ekki beðið eftir að hitta hana í sumar :) Posted by Hello