What a day for a daydream...

Dúnna litla lætur gamminn geysa...

þriðjudagur, mars 08, 2005

Bloggshit!

Jæja önnur tilraun. Ég var búin að skrifa hérna í gær en svo kom það ekki þannig að ég varð pirruð og nennti ekki að skrifa það aftur, var ekkert merkilegt hvort sem er ;) Sveik sjálfa mig í dag um að vakna snemma og gera eh merkilegt en í staðinn svaf ég til hádegis eins og venjulega og náði rétt svo að hrista á mér spikið, skreppa í sturtu og svo er það vinnan eftir 10 min. Skrifa eitthvað merkilegra seinna annars missi ég af gula helvítinu!!